Hafðu samband við okkur hér

 

 

Hamraborg
Kopavogur, Capital Region
Iceland

004915772712770

The Icelandic Chamber Music Festival in Kópavogur

TÓNLEIKAKEPPNI TUF

Samkeppni um tónleikahald á Tónlistarhátíð unga fólksins 4.-14. ágúst 2016

Um keppnina

Tónlistarhátíð unga fólksins verður haldin í níunda sinn í Kópavogi dagana 4.-14. ágúst 2016.

Eins og undanfarin ár verður efnt til samkeppni meðal ungra tónlistarmanna um að koma fram á opnunartónleikum hátíðarinnar.

Umsóknartímabil hefst þann 1. febrúar 2016 og stendur til
15. apríl 2016. Greint verður frá sigurvegara 1. maí 2016.

Sigurlaun eru 120.000 ISK, sem skiptast milli flytjenda.

Umsóknareyðublað má finna undir „Umsóknir 2016“. Myndbandsupptökum af leik flytjenda skal hlaða upp á lokaða rás á youtube.com.

Ef spurningar vakna sendið línu á tonlistarhatid (hjá) gmail.com.

Reglur

  • Umsækjendur skulu vera í tónlistarnámi eða hafa lokið námi árið 2011 eða síðar.
  • Efnisskrá skal vera heildstæð, miða skal við 60-80 mín af tónlist.
  • Einungis umsóknir sem berast til og með 15. apríl 2016
    og uppfylla öll skilyrði verða teknar gildar.

 Viðmið við mat á umsóknum

  • Samsetning efnisskrár.
  • Færni og útgeislun á upptöku.

Umsóknareyðublað má finna hér.


Sigurvegarar fyrri ára

2012: QUARTET INEGAL

2012: QUARTET INEGAL

2013: BARTHOLDY QUARTET

2013: BARTHOLDY QUARTET

2014: HUNGRY DRAGON

2014: HUNGRY DRAGON

2015: GEIRÞRÚÐUR ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR

2015: GEIRÞRÚÐUR ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR