Hafðu samband við okkur hér

 

 

Hamraborg
Kopavogur, Capital Region
Iceland

004915772712770

The Icelandic Chamber Music Festival in Kópavogur

Staðfesting

Kærar þakkir, umsóknin þín hefur verið móttekin.

Staðfestingargjald með umsókn er 10.000 kr. sem dregst frá námskeiðsgjaldi en er óendurkræft. Greiðsluseðill vegna staðfestingargjalds verður sendur í heimabanka greiðanda og er eindagi þremur vikum frá móttöku umsóknar. 

Sérstakur greiðsluseðill verður sendur í heimabanka vegna eftirstöðva námskeiðsgjalda. 

Við munum hafa samband í júní varðandi uppröðun í kammerhópa og nótur fyrir kammerhópa og strengjasveit.

Ef spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband á umsokn@musicfest.is

Stjórn TUF