Hafðu samband við okkur hér

 

 

Hamraborg
Kopavogur, Capital Region
Iceland

004915772712770

The Icelandic Chamber Music Festival in Kópavogur

Júlía.jpg

Júlía Mogensen

Innifalið

 • Þrjár kennslustundir (3×45 mín.) með kennara og  lokatónleikar í Salnum. Kennsla fer að mestu fram í Tónlistarskóla Kópavogs.
 • Þrjár kennslustundir (3×45 mín) með kammermúsík-kennara, kammermasterklass og lokatónleikar í Salnum.
 • Áheyrnaraðgangur að öllum kennslustundum á hátíðinni.
 • Þátttaka í hádegistónleikum (ef nemandi óskar).
 • Meðleikur.
 • Þátttaka í vinnustofum (hóptímar).
 • Þátttaka í jóga (hóptímar).
 • Fyrirlestrar.
 • Æfingaaðstaða í Tónlistarskóla Kópavogs.
 • Léttur hádegisverður.
 • Hátíðarpassi. Veitir aðgang að öllum viðburðum hátíðarinnar (opinberum tónleikum, fótboltamóti, grillveislu o.fl.).

Verð: 39.000 kr.
Staðfestingargjald með umsókn er 10.000 kr. sem dregst frá námskeiðsgjaldi. Veittur er 10% systkinaafsláttur.

Umsóknarfrestur til og með 3. júlí.

UM JÚLÍU MOGENSEN

Júlía Mogensen lærði hjá Gunnari Kvaran við Tónlistarskólann í Reykjavík og síðar við Listaháskóla Íslands þaðan sem hún útskrifaðist 2006. 

Hún stundaði framhaldsnám við Guildhall School of Music and Drama í London og einnig í Beriín.

Júlía hefur leikið með ýmsum tónlistarhópum hér heima og erlendis og unnið með tónlistarmönnum úr öllum áttum. Júlía leikur nú með Sinfóníuhljómsveit Íslands.