Hafðu samband við okkur hér

 

 

Hamraborg
Kopavogur, Capital Region
Iceland

004915772712770

The Icelandic Chamber Music Festival in Kópavogur

COLLABORATION WITH LIPATTI EVENINGS FROM RUMANIA

FRÉTTIR

COLLABORATION WITH LIPATTI EVENINGS FROM RUMANIA

gudny gudmundsdottir

Glöð kynnum við tónleikaröð og masterklassa á Tónlistarhátíð unga fólksins í samstarfi við Lipatti Evenings frá Rúmeníu. Haldnir verða fernir tónleikar með stórkostlegum rúmenskum hljóðfæraleikurum í Salnum í Kópavogi á meðan að á hátíðinni stendur. Við hlökkum til samstarfsins og sérstaklega til þess að bjóða íslenskum þátttakendum námskeiðanna tækifæri til að taka þátt í opnum masterklössum með þessu frábæra listafólki.